Er öllum ljóst
hvert leiðin liggur?

Við sérhæfum okkur í áherslumerkingum og jöfnu aðgengi fyrir alla, bæði innan dyra sem utan

Merkjum okkar nánasta umhverfi svo að allir komist sína leið

Við bjóðum upp á hættumerkingar, tröppunef, leiðarlínur, rampa, mottur og verkfæri fyrir fagmanninn

Fyrir fagmanninn

Tryggja skal aðgengi fatlaðs fólks að samgöngum, byggingum, umhverfi og samgöngutækjum. Upplýsingar og sjónvarpsefni skal mæta þörfum fatlaðs fólks.

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Betra aðgengi fyrir alla

Það eru sjálfsögð mannréttindi að hugsað sé fyrir því að fatlað fólk upplifi ekki hindranir þar sem aðrir komast áfram að eigin rammleik. Fatlað fólk vill lifa sjálfstæðu lífi og því þarf að huga að allt frá hönnun til framkvæmdar og notkunar að aðgengi sé greitt að byggingum og öðrum mannvirkjum, samgöngum, upplýsingum og þjónustu. Þar sem framkvæmd hefur verið ábótavant á að gera úrbætur sem unnt er.

Algild hönnun húsnæðis

Tryggja þarf að ákvæðum byggingareglugerðar þar um verði framfylgt. Það gagnast öllum, ekki bara fötluðu fólki.

Af vefsvæði Öryrkjabandalagsins, birt með góðfúslegu leyfi
Scroll to Top