Vörur og þjónusta

Merkingar - Rampar - Mottur - Verkfæri - Mælingar - Uppsetning

Fyrir fagmanninn

Hnífar - Slípivélar - Suðuverkfæri - Spartl verkfæri - Sérpantanir

Við bjóðum upp á fjölbreytt vöruúrval fyrir fagmenn á sviði dúklagninga, þar með talið hnífa, blöð, réttskeiðar, slípivélar, ryksugur, spartl- og suðuverkfæri.

Hnífar, hnífablöð, réttskeiðar og riss

Dúkahnífar, brotablaðahnífar, rétthnífablöð, krókhnífablöð, réttskeiðar riss o.fl.

Við flytjum inn vörur frá virtum framleiðendum og getum sérpantað eftir óskum.
Nánar →

Slípivélar, ryksugur, trillur og valtarar

Gólfslípivélar, slípirokkar, diskar, rykhlífar, ryksugur, dúkatrillur, valtarar o.fl.

Við flytjum inn vörur frá virtum framleiðendum og getum sérpantað eftir óskum.
Nánar →

Spartl verkfæri

Spartl trillur, fötur, þeytarar fyrir flotspartl, haldarar, gaddarúllur o.mfl.

Við flytjum inn vörur frá virtum framleiðendum og getum sérpantað eftir óskum.
Nánar →

Suðuverkfæri

Suðublásarar, hitablásarar, suðustútar, munnstykki, burstar, skröpur, handfræsarar, mánahnífar, aukablöð, samskeitahnífar, sniglar o.fl.

Við flytjum inn vörur frá virtum framleiðendum og getum sérpantað eftir óskum.
Nánar →

Er örugglega öllum ljóst hvert leiðin liggur á þínum vinnustað?

Scroll to Top