Innirampar

Innirampar

Við bjóðum upp á vandaða inni rampa fyrir þröskulda, tröppur og ýmsar hindranir. 

Inni ramparnir koma í stöðluðum einingum sem eru 100 cm á breidd og frá 4 mm og upp í 60 mm á hæðina. Dýptin fer eftir því hversu hár rampurinn er, því hærri sem hindrunin er, því dýpri þarf rampurinn að vera.

Hægt er að festa rampana saman á tvo vegu
Annars vegar að líma með teipi eða festa á rampinn og undirlagið smellur og smella honum föstum þar sem hann á að vera. 

Hvernig veit ég hvað ég þarf stóran / langan ramp?
Það er nóg að mæla hæð þröskuldsins til þess að sjá hvaða stærð af rampi hentar. Í flipanum er að finna stærðartöflu fyrir innirampa.

HæðDýptLengd
4mm50mm1,0lm
6mm50mm1,0lm
8mm75mm1,0lm
10mm100mm1,0lm
12mm125mm1,0lm
14mm125mm1,0lm
16mm150mm1,0lm
18mm150mm1,0lm
20mm150mm1,0lm
24mm150mm1,0lm
28mm175mm1,0lm
32mm200mm1,0lm
36mm200mm1,0lm
40mm250mm1,0lm
44mm250mm1,0lm
48mm250mm1,0lm
52mm300mm1,0lm
56mm325mm1,0lm
60mm325mm1,0lm

Mannvirkjastofnun

Leiðbeiningar um stiga, tröppur og þrep. 6.4.6 gr. byggingareglugerðar, nr 112/2012 – Útgáfa 2.2.

Iggis ehf.

Við sérhæfum okkur í áherslumerkingum og jöfnu aðgengi fyrir alla, bæði innan dyra sem utan. Við mætum til þín, mælum og gerum tilboð, smíðum, sníðum og setjum niður. 

Bæklingar og kynningar (PDF)

Er örugglega öllum ljóst hvert leiðin liggur á þínum vinnustað?

Scroll to Top