Rampar
Inni rampar - Úti rampar - Færanlegir rampar
Við sérhæfum okkur í uppsetningu á römpum við hinar ýmsu aðstæður, bæði innan dyra sem utan. Við bjóðum upp á úti rampa, inni rampa og færanlega rampa. Sérsmíðum rampa eftir teikningum eða útfrá máltöku.
Færanlegir rampar
Við bjóðum upp á tvær tegundir af færanlegum römpum sem henta við ýmsar aðstæður, annars vegar CareSlope og hins vegar Aerolight.
Ramparnir eru léttir, ...
Nánar →
Ramparnir eru léttir, ...
Innirampar
Við bjóðum upp á vandaða inni rampa fyrir þröskulda, tröppur og ýmsar hindranir.
Inni ramparnir koma í stöðluðum einingum sem eru 100 cm á ...
Nánar →
Inni ramparnir koma í stöðluðum einingum sem eru 100 cm á ...