Vörur og þjónusta

Merkingar - Rampar - Mottur - Verkfæri - Mælingar - Uppsetning

Allar vörur

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af vörum fyrir algilda hönnun og aðgengi fyrir alla

  • Allar vörur
  • Áherslumerkingar
  • Fyrir fagmanninn
  • Rampar
Allar vörur
  • Allar vörur
  • Áherslumerkingar
  • Fyrir fagmanninn
  • Rampar
Áherslumerkingar

Áherslumerking með línum við tröppur

Línur eða það sem við kjósum að kalla „marsípanbrauð“ eru notuð sem áherslumerking að neðanverðu við tröppur og rampa ásamt því að vera notuð í ...
Nánar →
Áherslumerkingar

Áherslumerking með tröppunefjum

Æskilegt er að merkja tröppunef með efni sem er bæði með hálkuvörn og er í ólíkum lit miðað við tröppurnar. Merkingin skal vera lárétt og ...
Nánar →
Rampar

Færanlegir rampar

Við bjóðum upp á tvær tegundir af færanlegum römpum sem henta við ýmsar aðstæður, annars vegar CareSlope og hins vegar Aerolight.
Ramparnir eru léttir, ...
Nánar →
Áherslumerkingar

Hættumerking með kúlum

Kúlur eru einungis notaðar að ofanverðu við tröppur eða rampa.
Við bjóðum hættumerkingar með kúlum úr PVC/sink/ryðfríu stáli, sýru föstu-efni og plötum af áli / ...
Nánar →
Fyrir fagmanninn

Hnífar, hnífablöð, réttskeiðar og riss

Dúkahnífar, brotablaðahnífar, rétthnífablöð, krókhnífablöð, réttskeiðar riss o.fl.

Við flytjum inn vörur frá virtum framleiðendum og getum sérpantað eftir óskum.
Nánar →
Rampar

Innirampar

Við bjóðum upp á vandaða inni rampa fyrir þröskulda, tröppur og ýmsar hindranir.
Inni ramparnir koma í stöðluðum einingum sem eru 100 cm á ...
Nánar →
Áherslumerkingar

Leiðarlínur og stefnubreytingar

Línur eða það sem við kjósum að kalla „marsípanbrauð“ eru notuð í leiðarlínur og stefnubreytingar, til dæmis frá aðalhurð og að afgreiðsluborði eða lyftu, tröppu ...
Nánar →
Áherslumerkingar

Merkingar á handrið o.fl

Áherslumerkingar eru settar víðar en á gólf, til dæmis á stigahandrið og við lyftuhnappa til þess að auðvelda blindum og sjónskertum að komast leiðar sinnar.

Við ...
Nánar →
Fyrir fagmanninn

Slípivélar, ryksugur, trillur og valtarar

Gólfslípivélar, slípirokkar, diskar, rykhlífar, ryksugur, dúkatrillur, valtarar o.fl.

Við flytjum inn vörur frá virtum framleiðendum og getum sérpantað eftir óskum.
Nánar →
Fyrir fagmanninn

Spartl verkfæri

Spartl trillur, fötur, þeytarar fyrir flotspartl, haldarar, gaddarúllur o.mfl.

Við flytjum inn vörur frá virtum framleiðendum og getum sérpantað eftir óskum.
Nánar →
Fyrir fagmanninn

Suðuverkfæri

Suðublásarar, hitablásarar, suðustútar, munnstykki, burstar, skröpur, handfræsarar, mánahnífar, aukablöð, samskeitahnífar, sniglar o.fl.

Við flytjum inn vörur frá virtum framleiðendum og getum sérpantað eftir óskum.
Nánar →
Áherslumerkingar

Útimerkingar

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af áherslumerkingum til nota utan dyra sem henta einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.
Hægt er að fá bæði kúlur ...
Nánar →
Rampar

Útirampar

Við bjóðum upp á vandaða úti rampa fyrir þröskulda, tröppur og ýmsar hindranir.
Úti ramparnir eru byggðir úr klossum sem eru 18 mm að ...
Nánar →

Er örugglega öllum ljóst hvert leiðin liggur á þínum vinnustað?

Scroll to Top