Um Iggis

Sérfræðingar í áherslumerkingum og jöfnu aðgengi fyrir alla

Hafa samband

Við aðstoðum þig við að tryggja jafnt aðgengi fyrir alla

Iggis ehf.

Iggis er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í jöfnu aðgengi fyrir alla, þar með talið áherslumerkingum, römpum, mottum og verkfærum fyrir fagmenn. Iggis er einn stærsti umboðsaðili áherslumerkinga á Íslandi.

Við höfum á að skipa faglærðum einstaklingum sem koma á staðinn og mæla og gefa þér tilboð í þitt verk. Í framhaldinu bjóðum við upp á að setja niður merkingar, rampa og mottur samkvæmt bestu starfsvenjum og gildandi byggingareglugerð.

Guðrún Sigurðardóttir

Framkvæmdastjóri / Sölumaður
gudrun(hja)iggis.is

Magnús Sigurðsson

Eigandi / Dúkari / Ráðgjafi
magnus(hja)iggis.is

Sigrún Herdís Sigurðardóttir

Er örugglega öllum ljóst hvert leiðin liggur á þínum vinnustað?

Scroll to Top