Áherslumerkingar
Hættumerkingar og athyglismerkingar við tröppur - Leiðarlínur - Tröppunef
Við sérhæfum okkur í áherslumerkingum, bæði innan dyra sem utan. Á meðal þess sem við bjóðum upp á eru hættumerkingar, tröppunef og leiðarlínur. Við erum einn stærsti umboðsaðili fyrir áherslumerkingar á Íslandi.
Áherslumerking með línum við tröppur
Línur eða það sem við kjósum að kalla „marsípanbrauð“ eru notuð sem áherslumerking að neðanverðu við tröppur og rampa ásamt því að vera notuð í ...
Nánar →
Áherslumerking með tröppunefjum
Æskilegt er að merkja tröppunef með efni sem er bæði með hálkuvörn og er í ólíkum lit miðað við tröppurnar. Merkingin skal vera lárétt og ...
Nánar →
Coverboard Light 3 mm
Létt og höggdeyfandi hlífðarplast með rásarbyggingu sem verndar óvarið yfirborð.
Nánar →
Hættumerking með kúlum
Kúlur eru einungis notaðar að ofanverðu við tröppur eða rampa.
Við bjóðum hættumerkingar með kúlum úr PVC/sink/ryðfríu stáli, sýru föstu-efni og plötum af áli / ...
Nánar →
Við bjóðum hættumerkingar með kúlum úr PVC/sink/ryðfríu stáli, sýru föstu-efni og plötum af áli / ...
Leiðarlínur og stefnubreytingar
Línur eða það sem við kjósum að kalla „marsípanbrauð“ eru notuð í leiðarlínur og stefnubreytingar, til dæmis frá aðalhurð og að afgreiðsluborði eða lyftu, tröppu ...
Nánar →
Merkingar á handrið o.fl
Áherslumerkingar eru settar víðar en á gólf, til dæmis á stigahandrið og við lyftuhnappa til þess að auðvelda blindum og sjónskertum að komast leiðar sinnar.
Við ...
Nánar →
Við ...
Útimerkingar
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af áherslumerkingum til nota utan dyra sem henta einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.
Hægt er að fá bæði kúlur ...
Nánar →
Hægt er að fá bæði kúlur ...