Áherslumerking með tröppunefjum

Áherslumerking með tröppunefjum

Æskilegt er að merkja tröppunef með efni sem er bæði með hálkuvörn og er í ólíkum lit miðað við tröppurnar. Merkingin skal vera lárétt og lóðrétt, að hámarki 40mm á kant. 

Merkja skal tröppunef þar sem algildrar hönnunar er krafist. Merkingar auðvelda sjónskertum að sjá þrepbrúnir.

Við bjóðum upp á tröppunefs merkingar úr áli, mjúku- og hörðu-plasti / fíber og teipi. Hægt er að sérpanta liti.

Um merkingar með tröppunefjum
Litamismunur á yfirborðsefnunum skal vera að minnsta kosti 60 mælt í LRV kerfinu (LRV = lysrefleksionsværdi) eða 0,75 á NCS skalanum (hlutfall endurkastshæfni ljóss. NCS = Natural Color System ).

Mannvirkjastofnun

Leiðbeiningar um stiga, tröppur og þrep. 6.4.6 gr. byggingareglugerðar, nr 112/2012 – Útgáfa 2.2.

Iggis ehf.

Við sérhæfum okkur í áherslumerkingum og jöfnu aðgengi fyrir alla, bæði innan dyra sem utan. Við mætum til þín, mælum og gerum tilboð, smíðum, sníðum og setjum niður. 

Bæklingar og kynningar (PDF)

Er örugglega öllum ljóst hvert leiðin liggur á þínum vinnustað?

Scroll to Top