Merkingar á handrið o.fl

Merkingar á handrið o.fl

Áherslumerkingar eru settar á ýmsa fleti til viðbótar við gólf til þess að aðstoða blinda og sjónskerta við að átta sig betur á því hvert leiðin liggur. 

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lausnir fyrir til dæmis stigahandrið, hæðamerkingar o.mfl.

UNITAC merking á stigahandrið með númeri og blindraskrift.

UNITAC merking á stigahandrið með lími á bakhlið og er límt á stigahandrið, fáanlegt úr þunnu plasti eða úr málmblöndu.

Mannvirkjastofnun

Leiðbeiningar um stiga, tröppur og þrep. 6.4.6 gr. byggingareglugerðar, nr 112/2012 – Útgáfa 2.2.

Iggis ehf.

Við sérhæfum okkur í áherslumerkingum og jöfnu aðgengi fyrir alla, bæði innan dyra sem utan. Við mætum til þín, mælum og gerum tilboð, smíðum, sníðum og setjum niður. 

Bæklingar og kynningar (PDF)

Er örugglega öllum ljóst hvert leiðin liggur á þínum vinnustað?

Scroll to Top