Áherslumerkingar eru settar á ýmsa fleti til viðbótar við gólf til þess að aðstoða blinda og sjónskerta við að átta sig betur á því hvert leiðin liggur.
Við bjóðum upp á fjölbreyttar lausnir fyrir til dæmis stigahandrið, hæðamerkingar o.mfl.
UNITAC merking á stigahandrið með númeri og blindraskrift.
UNITAC merking á stigahandrið með lími á bakhlið og er límt á stigahandrið, fáanlegt úr þunnu plasti eða úr málmblöndu.
Mannvirkjastofnun
Leiðbeiningar um stiga, tröppur og þrep. 6.4.6 gr. byggingareglugerðar, nr 112/2012 – Útgáfa 2.2.