Við bjóðum upp á vandaða inni rampa fyrir þröskulda, tröppur og ýmsar hindranir.
Inni ramparnir koma í stöðluðum einingum sem eru 100 cm á breidd og frá 4 mm og upp í 60 mm á hæðina. Dýptin fer eftir því hversu hár rampurinn er, því hærri sem hindrunin er, því dýpri þarf rampurinn að vera.
Hægt er að festa rampana saman á tvo vegu
Annars vegar að líma með teipi eða festa á rampinn og undirlagið smellur og smella honum föstum þar sem hann á að vera.
Hvernig veit ég hvað ég þarf stóran / langan ramp?
Það er nóg að mæla hæð þröskuldsins til þess að sjá hvaða stærð af rampi hentar. Í flipanum er að finna stærðartöflu fyrir innirampa.
| Hæð | Dýpt | Lengd |
| 4mm | 50mm | 1,0lm |
| 6mm | 50mm | 1,0lm |
| 8mm | 75mm | 1,0lm |
| 10mm | 100mm | 1,0lm |
| 12mm | 125mm | 1,0lm |
| 14mm | 125mm | 1,0lm |
| 16mm | 150mm | 1,0lm |
| 18mm | 150mm | 1,0lm |
| 20mm | 150mm | 1,0lm |
| 24mm | 150mm | 1,0lm |
| 28mm | 175mm | 1,0lm |
| 32mm | 200mm | 1,0lm |
| 36mm | 200mm | 1,0lm |
| 40mm | 250mm | 1,0lm |
| 44mm | 250mm | 1,0lm |
| 48mm | 250mm | 1,0lm |
| 52mm | 300mm | 1,0lm |
| 56mm | 325mm | 1,0lm |
| 60mm | 325mm | 1,0lm |
Mannvirkjastofnun
Leiðbeiningar um stiga, tröppur og þrep. 6.4.6 gr. byggingareglugerðar, nr 112/2012 – Útgáfa 2.2.


